Eftir Þorstein Siglaugsson: Þær fréttir bárust í gær að Kristjáni Hreinssyni heimspekingi og skáldi hefði verið sagt upp störfum hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, en þar hefur Kristján kennt vel sótt og vinsælt námskeið um skáldsagnaskrif. Ástæðan var ekki slök frammistaða Kristjáns, heldur það að hann hefur opinberlega lýst þeirri skoðun sinni að kyn fólks sé því áskapað, en ekki eitthvað … Read More
Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?
Fyrir fáeinum dögum rakst ég á stutta grein í bandaríska vefritinu Medpage Today, sem bar titilinn “Heilbrigðisstarfsmenn bregðast við endalokum neyðarástandsins vegna Covid-19″. Í greininni er rætt við fimm heilbrigðisstarfsmenn í Bandaríkjunum, þrjá karla og tvær konur, um hvað þau telji sig hafa lært af faraldrinum og hvaða breytingar hafi orðið á starfi þeirra. Hjá þremur þeirra er aðalatriðið andlitsgrímur; þær … Read More
Sapere Aude
Eftir Þorstein Siglaugsson: Ýmsir hafa undanfarið lýst þungum áhyggjum yfir hnignun hefðbundinna fjölmiðla. Þannig hefur fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins sáluga fullyrt að vegna offramboðs upplýsinga sem hellist yfir fólk verði það ófært um að greina milli sannleika og lygi. Hann gefur í skyn að einhver óskilgreind öfgaöfl standi að aðför að blaðamennsku og leitist við að fækka hefðbundnum fjölmiðlum, sem hafi … Read More