Fjölmiðlar gegn tjáningarfrelsinu og fylgjandi glæpum

frettinFjölmiðlar, Páll Vilhjálmsson, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Ritstjóri Heimildarinnar, Þórður Snær Júlíusson,  er á móti tjáningarfrelsi. Ritstjórinn stefnir bloggara fyrir dóm að segja almælt tíðindi. Þórður Snær er sakborningur í lögreglurannsókn á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar, stuldi á síma hans og brota á friðhelgi. Heimildin birtir í gær ítarlega frétt undir fyrirsögninni „Það er hreinlega vegið að tjáningarfrelsi fjölmiðla á Íslandi í dag“. Fréttin er endursögn umræðu … Read More

Svissneskur hjartalæknir þvingaður til að taka geðlyf eftir að vara við Covid-aðgerðum

frettinCOVID-19, Erlent, Ritskoðun, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Svissneskur hjartalæknir, Dr. Thomas Binder, var fluttur nauðugur á geðsjúkrahús af stjórnvöldum í Sviss fyrir að vara við  Covid-19 lokunaraðgerðum og öðrum harðstjórnarlegum aðgerðum í upphafi „heimsfaraldursins“. Í viðtali við blaðakonuna, Taylor Hudak, upplýsti Dr. Binder hvernig honum var ógnað af 60 vopnuðum lögreglumönnum, þar af 20 frá hryðjuverkadeildinni Kantonspolizei Aargau, þekkt sem ARGUS. Atvikið átti sér stað eftir að hann … Read More

Hatursorðræðuhamfarir Katrínar innanlands og utan

frettinArnar Sverrisson, Erlent, Ritskoðun, Tjáningarfrelsi, Woke5 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Íslenska ríkisstjórnin, með Katrínu Jakobsdóttur frá VG í broddi fylkingar, hamast gegn svokallaðri hatursorðræðu og rangfærslum í máli manna. Katrín og ríkisstjórn hennar boðar endurhæfingu allra opinberra starfsmanna samkvæmt þessari hugmyndafræði. Ríkisstjórnin hefur góðar fyrirmyndir, bæði úr austri og vestri. Í austrinu voru menn sendir í endurhæfingarbúðir fyrir hatursorðræðu og falshugmyndir, sem voru vanþóknanlegar yfirvöldum. Sama hefur … Read More