Tony Bennett er látinn

frettinErlent, TónlistLeave a Comment

Bandaríkski stórsöngv­ar­inn Tony Benn­ett er lát­inn 96 ára að aldri. Benn­ett lést á heim­ili sínu í New York eft­ir erfiða bar­áttu við Alzheimer-sjúk­dóm­inn. Bennett greindist með Alzheimer-sjúk­dóm­inn árið 2016, en hélt áfram að framleiða og taka upp tónlist til ársins 2021. Jafnaldri hans, Frank Sinatra, kallaði hann vinsælasta söngvara í heimi. Upptökur hans voru flestar gerðar fyrir Columbia Records, sem samdi … Read More

Afrískur tónlistarmaður flutti til Íslands fyrir ástina

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Emmanuel er nígerískur söngvari með Íslenskan ríkisborgararétt og er lagasmiður undir listamannsnafninu NonyKingz. Emmanuel hefur verið búsettur á Íslandi síðastliðin 7 ár. Árið 2014 flytur hann til Filippseyja þar sem hann fór í viðskipta nám og aðeins ári seinna rakst hann á konu að nafni Amanda Eir sem er fyrsti Íslendingurinn sem að hann hittir á sinni ævi. Emmanuel og … Read More

,,Það sem mér fannst erfiðast var óvissan um framhaldið“

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Fríða Hansen með sína fyrstu plötu: Gegnum tónlistina upplifir hún sorgina yfir því sem áður var ásamt skilyrðislausri ást á því sem verður Fríða Hansen hefur ávallt hugsað stórt, verið metnaðarsöm og ætlað sér að taka lífið alla leið. Sumarið 2020 var allt sett á fulla ferð en þá bárust óvæntar fréttir, en það var laumufarþegi um borð. ,,Það sem … Read More