Hin fræga spænska kirkja La Sagrada Familia verður fullgerð árið 2026. Bygging kirkjunnar hófst fyrir rúmum 140 árum. Bygging Templo Expiatorio de la Sagrada Familia, eða iðrunarmusteri heilagrar fjölskyldu, hófst árið 1882 í útjaðri Barcelona í Katalóníu. Upprunalegur skapari var Antoni Gaudi, sem lést árið 1926. Þegar hann dó var einungis búið að byggja um 10-15% af kirkjunni. Síðan kom … Read More
Áfengi á að lokka Svía til baka á kirkjubekkinn
Sænska kirkjan þjáist af áhugaleysi safnaðarins. Oft eru kirkjubekkirnir tómir við messu og margir hafa sagt sig úr kirkjunni á undanförnum árum. Umræður eru innan kirkjunnar um að snúa þessari þróun við og ein af tillögum sem verið er að ræða er að hefja áfengisveitingar í kirkjunum. Vonast er til að áfengið lokki kirkjugesti til að fylla megi tóma kirkjubekkina. … Read More
Má bjóða ykkur ríki og frið?
Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur, skrifar: Ef Ísrael leyfði Palestínumönnum að fá sitt eigið ríki, þá kæmist á friður í Miðausturlöndum, segja vestrænir diplómatar og hægindastólasérfræðingar. En ef litið er á allar friðartillögurnar sem Palestínuaröbum hafa verið boðnar síðastliðin 88 ár, er augljóst að þeir hafa engan áhuga, hvorki á eigin ríki né friði. 1936 – Má bjóða ykkur ríki? #1 Eftir … Read More