Elon Musk gæti orðið ráðgjafi næstu Bandaríkjastjórnar

Gústaf SkúlasonErlent, TrumpLeave a Comment

Elon Musk, eigandi X og stofnandi Tesla, hefur hefur orðið þekktur sem baráttumaður fyrir tjáningarfrelsi andspænis pólitískri rétthugsun. Nú er rætt um, að hann fái stöðu í bandarísku ríkisstjórninni, ef Donald Trump vinnur forsetakosningarnar í haust. Eftir að hann keypti Twitter (og breytti nafni þess í X) hefur Elon Musk, ríkasti maður heims, tekið skýra afstöðu gegn ritskoðun og pólitískri … Read More

Trump hélt kosningafund í bláa Bronx, New York

Gústaf SkúlasonErlent, Trump1 Comment

Bronx er bláasta hverfi New York borgar, þar sem demókratar hafa verið alls ráðandi fremst hjá spænsku talandi kjósendum. 83% kjósenda í Bronx kusu Biden síðast. Núna gætu vindarnir verið að snúast. Alla vega lét Trump þetta ekkert á sig fá og hélt borubrattur útifund í Bronx að viðstöddum tíu þúsund stuðningsmönnum. Stuðningur blökkumanna hefur stóraukist við Trump og setur … Read More

Trump krefst lyfjaprófs af Biden fyrir umræðurnar

Gústaf SkúlasonErlent, Kosningar, TrumpLeave a Comment

Donald Trump, verðandi forseti Bandafríkjanna samkvæmt öllum skoðanakönnunum, krefst þess að Joe Biden gangist undir lyfjapróf fyrir komandi kappræður þeirra. Áskorun Trumps kom í ræðu hans á árlegum Lincoln Reagan kvöldverðarviðburði repúblikana í St. Paul, Minnesota, sem hann sótti eftir að hafa fagnað útskrift sonar síns Barron úr menntaskóla. Við krefjumst lyfjaprófs Trump sparaði ekki orðin þegar hann efaðist um … Read More