Sveitarómantík víkur fyrir sólarpanela-auðn á Suður-Jótlandi

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Loftslagsmál, Umhverfismál1 Comment

„Þetta er ekki breytt mynd, hún er greinilega frá Hjol[d]erup á Suður-Jótlandi“, segir Kjeld nokkur, facebook notandi frá Danmörku um forsíðumyndina. Í Hjolderup í Danmörku hefur verið reistur stærsti sólarorkugarður í Norður-Evrópu. Ársgamalt kort af bænum Hjolderup í Danmörku, sem er nánast landluktur af sólarpanelum. „Ulla keypti og gerði húsið upp árið 2005 til að komast út í náttúruna og … Read More

Nordstream hryðjuverkið olli óvæntu mengunarslysi í Eystrasalti

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Mengunarslys, Úkraínustríðið, UmhverfismálLeave a Comment

Gífurlegt magn af eiturefnum gaus upp af hafsbotni þann 26. september 2022, þegar Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar fóru í sundur af völdum sprenginga undan Borgundarhólmi í Eystrasaltinu. Um þetta fjallaði Danska ríkisútvarpið 27. febrúar sl. Rautt svæði umhverfis sprengjustaðina sýnir grugg. Höggbylgjusvæðin eru ljósappelsínugul. Sprengingin og gasstrókurinn í kjölfarið olli því að mengunin af hafsbotni dreifðist í mánuðinum … Read More

Loftslagsofstækismaður ruddist inn á flutning Loreen í kvöld

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Umhverfismál1 Comment

Loftslagsöfgamaður ruddist upp á svið í kvöld, þegar sænska söngkonan Loreen flutti lagið sitt „Tattoo“ á sviði á tónlistarhátíðinni Melodifestivalen 2023, sem er sænska undankeppnin fyrir Eurovision. Frá þessu greinir m.a. sænska blaðið Expressen í kvöld. Loreen varð brugðið og þurfti að gera hlé á flutningi sínum, á meðan öfgamaðurinn var fjarlægður af sviðinu. Söngkonunni dáðu, sem sigraði Eurovision árið … Read More