Yndislegu umhverfisvænu rafmagnsbílarnir

frettinGeir Ágústsson, Pistlar, UmhverfismálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Við sjáum og lesum það úti um allt: Rafmagnsbílar eru umhverfisvænir og nauðsynlegt að auka útbreiðslu þeirra með öllum tiltækum ráðum. Jafnvel þótt það þýði að færa skattbyrðina frá efnuðu fólki til venjulegs launafólks. En hvað sjáum við ekki úti um allt? Jú, svolítinn mótbyr við slíkum fullyrðingum. Ég held að það geri því ekkert til að auðvelda … Read More

Rússar vara við kjarnorkuógn af „skítabombu“ Úkraínustjórnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, UmhverfismálLeave a Comment

Stjórnvöld í Kreml vara við því að Úkraínustjórn vilji sprengja „skítabombu“ (e. Dirty Bomb) til að ná höggstað á Rússum í átökunum í Úkraínu. Frá því greinir Russia Today. Sögusagnir þess efnis hafa sést á Twitter og Telegram rásum undanfarna daga. „Skítabomba“ er ekki kjarnorkusprengja, heldur venjuleg sprengja sem er „endurbætt“ með geislavirkum efnum eða úrgangi. Slík sprengja gæti valdið … Read More

Trú, synd og sannindi

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Stjórnmál, Umhverfismál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Trú gerir ráð fyrir eilífðarsannindum, það er sjálfur grunnur trúarbragða. Önnur umræða er hversu vel eða illa menn fara með sannindin í eigin lífi og í samfélagi við aðra. Annað sameiginlegt trúarbrögðum er syndin. Í heiðni reiddust goðin misgerðum manna. Í kristni refsaði guð fyrrum en fyrirgaf syndurum þegar nær dró samtíma okkar. Engin trú er án … Read More