Gríðarlegt mengunarslys varð í Ohio þegar lest fór af sporinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, UmhverfismálLeave a Comment

Talið er að eitt mesta mengunarslys sögunnar í Bandaríkjunum hafi orðið föstudagskvöldið 3. febrúar sl. þegar 50 lestarvagnar sem fluttu m.a. hættuleg eiturefni fóru af sporinu við smábæinn Austur-Palestínu í Ohio-ríki og brunnu. Frá þessu sagði Breska ríkisútvarpið og fleiri erlendir fjölmiðlar, en svo virðist sem yfirvöld í Bandaríkjunum verjist í einhverjum mæli frétta af atvikinu. Tuttugu vagnanna innihéldu eiturefni … Read More

Orkukreppan í ESB: Írar kynda á ný með mó

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, UmhverfismálLeave a Comment

Orkukreppa í Evrópusambandinu samfara miklum kulda hefur orðið til þess að á Írlandi er farið að kynda aftur með mó. Frá því sagði breska blaðið The Guardian.  Þar með séu nýlegar áætlanir um vernd mósvæða og mýra hugsanlega farnar út um þúfur á Írlandi. Kynding með mó kosti meðalheimili um það bil 500 evrur árlega, á meðan að kynding með … Read More

Yndislegu umhverfisvænu rafmagnsbílarnir

frettinGeir Ágústsson, Pistlar, UmhverfismálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Við sjáum og lesum það úti um allt: Rafmagnsbílar eru umhverfisvænir og nauðsynlegt að auka útbreiðslu þeirra með öllum tiltækum ráðum. Jafnvel þótt það þýði að færa skattbyrðina frá efnuðu fólki til venjulegs launafólks. En hvað sjáum við ekki úti um allt? Jú, svolítinn mótbyr við slíkum fullyrðingum. Ég held að það geri því ekkert til að auðvelda … Read More