E-6B Mercury flugvél bandaríska flotans, svokölluð „Dómsdagsvél“ á að hafa verið stödd hér á landi samkvæmt upplýsingum sem bandaríska Evrópuherstjórnin gaf út á Twitter í gær. Færslan var birt í gær, 28. febrúar en vélin var send til aðgerða á svæðinu. A @USNavy E-6B Mercury assigned to @US_STRATCOM Wing One arrived in #Iceland recently, while conducting operations in the USEUCOM … Read More
Ísland þátttakandi í árás Bandaríkjanna og Noregs á þýsku þjóðina
Eftir Hall Hallsson: Mesta mengun síðan Chernobyl Þegar Nord Stream gasleiðslan var sprengd 26. september 2022 kl. 02:03 og kl. 07:04 var bandarísk P-8 þota yfir skotmarkinu. P-8 þotan hafði tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli og haldið til Eystrasaltsins rúmlega þriggja tíma flug. Þotan flaug yfir gasleiðsluna og síðan yfir til Póllands og var klukkustund og 20 mínútur að taka eldsneyti … Read More
Öryggisráð SÞ fæst með miklum erfiðismunum til að minnast allra fórnarlamba Úkraínustríðsins frá 2014
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fékkst loksins til að viðurkenna að fórnarlömb stríðsins í Úkraínu séu alveg frá árinu 2014. Atvikið átti sér stað á fundi í ráðinu á föstudaginn. Þá hófu stjórnvöld í Kænugarði, fyrir þrýsting og með aðstoð Bandaríkjanna og NATO, að ráðast á á íbúa í suður- og austurhluta landsins, þ.m.t. Odessa, Mariupol og Donbass-héruðin. Þau höfðu ekki viljað … Read More