Stoltenberg segir NATO og ESB hafa tæmt vopnabirgðir sínar fyrir Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Utanríkismál4 Comments

„Kannski ætti ég að byrja á að segja að það er rétt hjá þér að NATO- og ESB ríkin hafi tæmt [vopna] birgðir sínar til stuðnings Úkraínu og að það hafi verið rétt að gera það“, sagði Jens Stoltenberg á sameiginlegum fréttafundi með Charles Michael, forseta Evrópuráðsins og Ursulu van der Leyen, framkvæmdastjóra ESB í Brussel í morgun. „NATO allies … Read More