Kína vísar ásökunum á bug og styrkir tengslin við Rússland enn frekar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Öryggismál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Ráðamenn í Peking þvertaka fyrir fullyrðingar Bandaríkjamanna, um að Kínverjar hafi íhugað að senda Rússum vopn í stríði sínu gegn Úkraínu, þar sem Bandaríkjamenn kölluðu eftir „friðelskandi“ þjóðum að bregðast við til að binda enda á átökin. Frá þessu greindi m.a. Al-Jazeera í byrjun vikunnar. Kínverskur talsmaður sagði á mánudag, að Bandaríkin væru ekki í aðstöðu til að setja afarkosti, … Read More

Nordstream-hryðjuverkið: Hitamál í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Öryggismál, UtanríkismálLeave a Comment

„Við erum ekki hingað komin til að óska eftir réttarhöldum í öryggisráðinu,“ sagði Vassily Nebenzia, sendiherra Rússlands, í á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sl. þriðjudag.  Ráðið stóð fyrir heitum umræðum vegna beiðni Rússlands um rannsókn á því hversvegna Nordstream-gasleiðslurnar fóru í sundur í Eystrasalti, í septemberlok 2022. Þess í stað sagði rússneski sendiherrann að aðalritari Sameinuðu þjóðanna sé „einhver sem … Read More

Bandaríkin sögð hafa lýst yfir stríði gegn Rússlandi með stuðningi við árásir á Krímskaga

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Utanríkismál2 Comments

Rússneski áróðursmeistarinn Igor Korotchenko, segir Bandaríkin hafa gefið út stríðsyfirlýsingu með því að samþykkja og styðja árásir á hernaðarmannvirki á Krímskaga. Frá því greindi Newsweek 19. febrúar sl. Ummælin komu í framhaldi af því að Victoria Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði að Bandaríkin teldu að Krímskagi skyldi að lágmarki verða afvopnaður. Til viðbótar að Washington styðji árásir Úkraínumanna á hernaðarleg skotmörk … Read More