Ísland hefur veitt sem nemur þremur milljónum punda, eða tæpum 520 milljónum króna, í breskan sjóð sem kaupir vopn, varahluti, mataraðstoð og fleira til að halda úti stríðsrekstri í Úkraínu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á vef utanríkisráðuneyta Íslands og Bretlands, í framhaldi af hliðarfundi við fund varnarmálaráðherra NATO sem fram fór í Brussel í gær. Varnarmálaráðherrar ríkja sem lagt … Read More
Blöðrubardaginn mikli – koddaslagur kjarnorkustórvelda eða smjörklípa?
„Kínverska njósnablöðrumálið“ sem kom upp um daginn vakti ýmist kátínu eða tortryggni í Bandaríkjunum og víðar. Feykistór kínversk blaðra hátt uppi í háloftunum (e. Stratosphere) sveif einhverntíman inn í bandaríska lofthelgi í Alaska. Þaðan hélt hún yfir Kanada og birtist þann 1. febrúar sl. yfir Montana, þar sem farþegar í almennu farþegaflugi komu auga á hana. Einnig komst í dreifingu … Read More
Dollarastyrjaldirnar miklu
Þýdd umfjöllun eftir Oleg Nesterenko, sjá nánar neðst. Það er auðvelt fyrir fulltrúa Vesturlanda að fylkja sér um frásögn NATO af uppruna vopnaðra átaka í Úkraínu. Að hafa ekki uppi óþægilegar efasemdir eða láta reyna á forsendurnar sem stýra almenningsálitinu. Að stíga út fyrir þennan vitsmunalega þægindaramma, er mikilvæg æfing fyrir þá sem leita sannleikans, en hann getur verið verulega … Read More