Hvað er að á Veðurstofunni?

frettinVeðurLeave a Comment

Lesandabréf: Veðurstofan spáir óveðri sem kemur ekki og svo bilar eitthvað þannig að landsmenn fá hvorki veðurathuganir né veðurspár á vef Veðurstofunnar. Það vill svo heppilega til að aðrir aðilar, blika.is og belgingur.is birta veðurspár og Vegagerðin heldur uppi neti veðurstöðva, sem virka. Við þessar aðstæður búa landsmenn sig undir að hlusta á afsakanir og skýringar Veðurstofunnar. Þetta er ekki … Read More

Ekki hægt að nálgast athuganir eða spár á vedur.is.

frettinVeður1 Comment

Er óveðrið gengið yfir, hætt við, hefur það færst til eða hefur því seinkað? Veðurstofan svarar því ekki.  Veðurathuganir eru á vef Vegagerðar, þar virka stöðvar sem Vegagerðin á (en ekki stöðvar Veðurstofu).  Veðurspár eru svo á belgingur.is og blika.is.  Þessir aðilar fá líklega þakkarskeyti frá Veðurstofunni innan skamms.  Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa engar skyldur í  málinu, en það hefur Veðurstofan. Belgingur og Blika fá … Read More

„Fljúgandi diskur“ sást á lofti í Tyrklandi

frettinErlent, Náttúrufyrirbæri, Veður2 Comments

Óvenju falleg vindskafið ský sást á lofti yfir Tyrklandi fyrir skömmu. Ský af þessu tagi verða til í strekkingsvindi sem blæs yfir fjöll og bylgjast á leiðinni yfir fjöllin. Þau minna á fljúgandi diska og sjást oft á Íslandi, t.d. í norðan- eða austanátt í Reykjavík, en sunnanátt fyrir norðan. Skýið sem sást í Tyrklandi er óvenju formfagurt, enda aðstæður … Read More