Erlendir miðlar greina frá því að hlutabréf Pfizer hafi ekki lækkað meira í einum mánuði síðan árið 2009 eins og þau gerðu í nýliðnum janúarmánuði. Eru fjárfestar sagðir sjá fram á erfiðleika framundan með Covid vörur fyrirtækisins. Í janúar lækkuðu hlutabréfin um 14% og þurrkaðist þá út um 40 milljarða dala markaðsvirði. Í afkomuskýrslu sinni á þriðjudag kynnti Pfizer að … Read More
BRICS blokkin vex og skilur Bandaríkin eftir
Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun „Brazil-Russia-India-China-South Africa BRICS bloc grows with the U.S. left out“ eftir Tom O’Connor. Birtist í Newsweek 7. nóvember 2022. Efnahagsblokk undir forystu fimm vaxandi hagkerfa er með stækkunaráform. Þeirra á meðal eru tveir helstu keppinautar Bandaríkjanna. Á meðan berst Washington við að kynna alþjóðlega dagskrá sína fyrir öðrum en hefðbundnum bandamönnum og samstarfsaðilum í heiminum. … Read More
Breski fjármálajöfurinn Sir Evelyn de Rothschild látinn
Breski fjármálajöfurinn og fjármálaráðgjafi bresku krúnunnar, Sir Evelyn de Rothschild er látinn, 91 árs að aldri. Í tilkynningu segir að hann hafi „andast friðsamlega að heimili sínu“ í dag, 8. nóvember, segir í frétt Yahoo Finance. Hann var sleginn til riddara af Elísabetu II Bretadrottningu árið 1989 fyrir störf sín í fjármálaheiminum. Evelyn de Rothschild var af einni frægustu auð- … Read More