Frosti hefur snúist til trúar og er þakklátur í dag

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Frosti Logason fjölmiðlamaður segir þakklæti vera lykilatriði í lífi sínu og að honum líði oft eins og yfir honum vaki lukkustjarna. Frosti, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, er þriggja barna faðir og ritstýrir tveimur fjölmiðlum samhliða föðurhlutverkinu, þannig að sjaldan er dauð stund. „Það er vægast sagt nóg að gera, verandi í nánast 200 prósent vinnu og … Read More

Trump í viðtali hjá Dr. Phil: Biden er stjórnað af „mjög illum öflum“ með „sjúka hugmyndafræði“

frettinErlent, Trump, ViðtalLeave a Comment

Donald Trump fv. forseti segir í nýlegu viðtali hjá Dr. Phil, að Biden sé stjórnað af „mjög illum öflum“ með „sjúka hugmyndafræði“. Trump, sem er 77 ára, opnaði sig um málið í viðamiklu viðtali við sjónvarpssálfræðinginn á fimmtudag sem spurði hann um „myrkustu“ augnablikin sem hann hefur staðið frammi fyrir í kjölfar sögulegs refsidóms sem Trumo hlaut og fjölda annarra … Read More

Forsetaviðtalið: „eina leiðin til að ná friðarsamningum sé í gegnum forsetaembættið“

frettinInnlent, Kosningar, ViðtalLeave a Comment

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er gestur Margrétar Friðriksdóttur í Forsetaviðtalinu á Fréttin.is. Ástþór er mikill baráttumaður og flestum landsmönnum kunnugur. Hann hefur barist fyrir heimsfriði í meira en tvo áratugi. Friðarmál báru að sjálfsögðu efst á góma í viðtalinu. Mörgum þykir undarlegt hvernig Ástþór hefur ítrekað verið útskúfaður úr kosningasjónvarpi og iðulega vísað þar í skoðanakannanir af meginstraumsmiðlum, við fórum ítarlega … Read More