Einkaviðtal Fréttarinnar við margverðlaunaða hjartasérfræðinginn Dr. Aseem Malhotra

frettinInnlent, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Margrét Friðriksdóttir hitti Dr. Aseem Malhotra sem var staddur hér á landi vegna ráðstefnu á vegum samtakanna Frelsi og ábyrgð. Malhotra er virtur og margverðlaunaður hjartalæknir með aðsetur á HUM2N Clinic í London. Hann er álitinn sérfræðingur á heimsvísu þegar kemur að því að greina, koma í veg fyrir og stjórna hjartasjúkdómum. Í fyrirlestri sínum sagði Malhotra frá því að … Read More

Þorsteinn Már talar á 12 ára afmælinu – RÚV þegir

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, ViðtalLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tólf ára afmæli Seðlabankamálsins var 27. mars. Þann dag árið 2012 skipulögðu RÚV og Seðlabankinn húsleit á skrifstofum Samherja á Akureyri og Reykjavík. Til grundvallar lágu fölsk gögn Helga Seljan á RÚV og rangir útreikningar seðlabankans á karfasölu útgerðarinnar. Verðmæti viðskiptanna, sem reyndust fyllilega lögleg, voru upp á 60 þús. evrur eða níu milljónir króna. Ekki beinlínis … Read More

Ísland þyrfti einna helst á hlýrra loftslagi að halda

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Landbúnaður, Loftslagsmál, Viðtal1 Comment

Það var einstök ánægja að ná tali af hinum önnum kafna prófessor emeritus, Ragnari Árnasyni, í viðtal fyrir Fréttina.is Margir Íslendingar þekkja til Ragnars Árnasonar sem oft hefur komið fram í fjölmiðlum í sambandi við störf sín, þá aðallega fyrir sjávarútveginn og sjómenn. En allir þekkja ekki til mannsins enda fylgir Ragnar Árnason því góða lögmáli að láta verkin tala … Read More