Tilboð Rússa: Nató-ríki fái hluta Úkraínu

frettinErlent, NATÓ, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Rússar gerðu Nató óformlegt tilboð í víkunni um skiptingu Úkraínu. Nató-ríkin Pólland, Rúmenina og Ungverjaland fái stór landssvæði í vestri og suðri, Rússland alla Austur-Úkraínu og allt land við Svartahaf, Odessu-borg meðtalin. Garðaríki hið forna yrði endurreist með Kænugarð sem höfuðborg nærsveita; héti Úkraína en væri í raun smáríki á borð við Lúxemborg. Medvedev fyrrum Rússlandsforseti og … Read More

Jólatréð er nýr óvinur loftslagsaðgerðarsinna

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þýska Bild segir frá því, það þýskir loftslagsaðgerðarsinnar ráðist á jólatré á opinberum stöðum og eyðileggi þau með því að sprauta rauðri málningu á þau. Loftslagsaðgerðarsinnar frá hópnum Síðasta kynslóðin úðuðu jólatré á almenningssvæðum með appelsínugulri málningu í Berlín og sex öðrum þýskum borgum í vikunni. Réðust þeir meðal annars á jólatré á Potsdamer Platz og fyrir … Read More

Dr. Pierre Kory segir „trúða“ hafa stjórnað aðgerðum og almenningur blekktur

frettinHeilbrigðismál, Innlent, VísindiLeave a Comment

Bandaríski læknirinn Dr. Pierre Kory var ræðumaður á Málþingi sem haldið var á Grand hótel í vikunni. Pierre er meðstofnandi FLCCC (flccc.net) og er vafalaust einn af þeim læknum sem bjargað hefur hvað flestum mannslífum í faraldrinum, hann er stundum nefndur guðfaðir nóbelsverðlaunalyfsins Ivermectin. Dr. Kory er sérfræðingur í gjörgæslulækningum, lungna- og lyflækningum, höfundur fjölda vísindagreina og kennslubóka í læknisfræði. „Ormalyf … Read More