Elon Musk líkir loftslagsmálinu við kommúnismann

Gústaf SkúlasonErlent, LoftslagsmálLeave a Comment

Þeir sem segjast berjast gegn „loftslagsbreytingum“ eru í raun að leita að kommúnísku samfélagi. Þetta samkvæmt færslu Elon Musks á X. Undanfarin ár hafa sífellt fleiri sett fram þá skoðun, að það sem raunverulega leynist á bak við hin svokölluðu loftslagsmál sé einfaldlega kommúnisminn. „Loftslagið“ er bara afsökun til að endurmóta samfélagið. Nú gerir Elon Musk sams konar samanburð. Á … Read More

ESB-þingmaður: Úkraína borgaði fyrir hryðjuverkaárásina í Moskvu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HryðjuverkLeave a Comment

Hollenski ESB-þingmaðurinn Marcel de Graaff fullyrðir, að Úkraína hafi tekið þátt í fjöldamorðunum í tónleikahöllinni í Crocus í Moskvu í síðustu viku. Dánartölur fjöldamorðsins eru komnar í 144 manns sem aðallega voru tónlistargestir sem ætluðu að hlýða á tónleika um kvöldið. Yfir 300 manns eru særðir og margir berjast fyrir lífum sínum. Dánartölur gætu því hækkað enn frekar. Marcel de … Read More

Notkun okkar á þunglyndislyfjum tvöfalt meiri en Finna

frettinIngibjörg Gísladóttir, Innlent1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Skýrsla á vegum OECD um notkun þunglyndislyfja er nýkomin út og við erum þar enn á toppnum með 161.1 skammta á hverja 1,000 íbúa og hefur notkun þeirra aukist hérlendis ár frá ári. Í grein Ólafs B. Ein­ars­son­ar, verk­efn­is­stjóra hjá embætti land­lækn­is, frá 2020 kemur fram að notkunin hafi verið  141 dagskammt­ur á hverja þúsund íbúa árið … Read More