Bannað að taka með hlaðna rafbíla um borð

Gústaf SkúlasonErlent, RafmagnsbílarLeave a Comment

Að keyra til Grikklands í fríinu getur orðið erfitt fyrir þá sem skipt hafa yfir í rafbíl. Samkvæmt nýrri reglugerð mega rafknúin ökutæki ekki keyra um borð með rafgeyma sem eru hlaðnir meira en 40%. Allir rafbílar eru skoðaðir og ef ef geymirinn hefur yfir 40% hleðslu, þá fær bíllinn ekki að koma með. Þá verður að keyra bílinn um, … Read More

Ástralska ríkið neyðist til að birta leynileg Covid-skjöl

Gústaf SkúlasonCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Victoria fylki í Ástralíu neyðist til að birta skjöl stjórnvalda um takmarkanir á Covid og ströngum lokunum eftir að hafa reynt að halda þeim leyndum fyrir almenningi í fjögur ár. Frjálslyndi stjórnmálamaðurinn David Davis hefur barist fyrir því, að skjölin verði gerð opinber og núna hefur starf hans skilað árangri. Dagblaðið ABC News greinir frá því, að leynileg skjöl stjórnvalda … Read More

Lögreglan þurfti að handtaka leigubílstjóra við Leifsstöð í dag

frettinInnlendar, Samgöngur1 Comment

Fréttinni barst eftirfarandi pistill í dag ásamt myndskeiði. Fréttin er frjáls fjölmiðill og virðir málfrelsið. Pistlahöfundar bera ábyrgð á eigin skrifum. Maron Bergmann Jónasson deildi eftirfarandi á Facebook síðu sinni: Svona er fjölmenningin sem tekur á móti ferðamönnunum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Forsvarsmaður einnar nýjustu leigubílastöðvarinnar í bænum sem staðsett er í moskunni við Skógarhlíðina þarna kominn í járn. Svona … Read More