Fjórum gíslum bjargað frá Gaza

frettinInnlentLeave a Comment

Ísraelskar hersveitir björguðu fjórum gíslum lifandi frá tveimur stöðum í miðhluta Gaza svæðisins í morgun, átta mánuðum eftir að þeim var rænt af vígamönnum Hamas í banvænri innrás í Ísrael. Gíslarnir fjórir, þrír karlmenn og ein kona, sem rænt var af Nova tónlistarhátíðinni í suðurhluta Ísraels 7. október á síðasta ári, voru fluttir á sjúkrahús til læknisskoðunar, að sögn hersins, … Read More

Niðurstöður netkosninga til forseta Íslands – Halla hefði unnið í öllum kosningakerfum

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Fréttatilkynning: Netkosningar til forseta Íslands voru haldnar dagana 27. maí til 1. júní síðastliðinn, þar sem almenningi var boðið að kjósa til forseta eftir ólíkum kosningakerfum og fræðast um þau kerfi á vefsíðunni https://forseti2024.politicaldata.org/ og nú liggja niðurstöður netkosninganna fyrir. Alls bárust 2,877 atkvæði (svör) í netkosningunni og dreifing á fylgi frambjóðenda í úrtakinu var mjög svipuð því sem kannanir með handahófsúrtaki … Read More

Mikil umsvif um allt land vegna skemmtiferðaskipa samkvæmt skýrslu

frettinInnlentLeave a Comment

Fréttatilkynning: Faxaflóahafnir kynntu í dag niðurstöður nýrrar skýrslu sem unnin var af Reykjavik Economics, þar sem var gerð var grein fyrir efnahagslegum áhrifum skemmtiferðaskipa og fagleg greining rakin, en um frumrannsókn var að ræða meðal hagaðila greinarinnar. Efnahagslegt umfang atvinnugreinarinnar metið á 37,2 milljarða króna árið 2023. Töluvert meiri neysla hjá farþegum skemmtiferðaskipa en hjá öðrum ferðamönnum. Heildarneysla farþega skemmtiferðaskipa … Read More