Frá og með 4. júlí verður dýrara að kaupa rafbíla frá Kína innan ESB. Á vefsíðu Tek.no er vísað í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB þar sem þeir saka Kína um „ósanngjarna niðurgreiðslu“. Nú er það svo að allur rafbílamarkaðurinn hefur orðið til með niðurgreiðslum. Án stórfelldra styrkja og fríðinda hefði Noregur til að mynda ekki verið leiðandi í heiminum í … Read More
Macron og Scholz tapa miklu fylgi í Evrópukosningunum
Kosningarnar til Evrópuþingsins 8. og 9. júní 2024 voru pólitískur jarðskjálfti. Það skók Frakkland og Þýskaland sérstaklega. Macron og Scholz fóru með stórkostlegan ósigur. Í Frakklandi laut flokkur Macron töluvert í lægra haldi fyrir Þjóðarbandalagsflokk Marine Le Pen. Le Pen fékk 31,5% en flokkur Macron 14,6%. Macron er að reyna að ná forskotinu aftur og veðjar öllu húsinu á eitt … Read More
Læst dagskrá hjá Fréttinni – fréttatilkynning
Kæru lesendur Fréttarinnar, við viljum tilkynna ykkur um breytingar sem eru að verða á frettin.is Fréttin hefur vaxið hratt að umfangi síðustu mánuði, pistlahöfundum hefur fjölgað, öryggismál og vistun vefsvæðisins hafa verið efld stórlega og margt fleira. Allt kostar þetta fjármuni, en flestir sem að starfsemi Fréttarinnar koma gera það í sjálfboðavinnu, þar sem tekjur Fréttarinnar er litlar. Slíkt gengur … Read More