Myndband sýnir Biden frjósa við fjáröflun í Hollywood – Barack Obama leiddi hann út af sviðinu

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Hvíta húsið sá sig aftur knúið til að verja Joe Biden Bandaríkjaforseta, fyrir að virðist öldrunareinkenni í formi heilabilunar á alþjóðavettvangi eftir að myndbönd voru birt seint á laugardagskvöldið sem sýnir Biden frjósa við fjáröflun í Hollywood og síðan leiddur af sviðinu af Barack Obama.

Myndbandið er það þriðja í þessari viku sem virðist sýna Biden annað hvort frosinn eða ráfandi.

Myndband sem Chris Gardner birti hjá Hollywood Reporter, sýnir Biden klappa stuttlega með áhorfendum og standa síðan frosinn þar til Obama grípur hann um úlnliðinn og leiðir hann út af sviðinu.

Myndbandið má sjá hér neðar:

Og hér má sjá annað myndband af Bandaríkjaforseta, þar sem hann virðist frosinn og utangátta:

One Comment on “Myndband sýnir Biden frjósa við fjáröflun í Hollywood – Barack Obama leiddi hann út af sviðinu”

  1. Þessi maður er æðsti strumpur á Vesturlöndum! Er það furða að illa sé að fara í heimsmálum? Fjölmiðlar neita að gagnrýna Joe Biden og Demókrata, en ala stanslaust á hatri á Donald Trump.

Skildu eftir skilaboð