Jón Magnússon skrifar: Macron Frakklandsforseti ákvað að efna til kosninga vegna þess að Þjóðfylkingin franska vann stórsigur í kosningum til Evrópuþings. Þessi meinti öfgahægri flokkur mælist með mest fylgi í Frakklandi og því geta vinstri menn þar í landi ekki unað og efndu til að mótmæla vilja kjósenda. Mótmæli vinstri manna í Frakklandi leystust upp í skrílslæti og ofbeldi gagnvart … Read More
Orka sem kallar á orku
Geir Ágústsson skrifar: Virkjun vindorku á sér langa sögu og á seinustu árum er búið að svo gott sem fullkomna tæknina, þ.e. þá nýtni sem hægt er að ná út úr virkjun vindorkunnar. Sjálfsagt er að reyna afla eins mikillar orku og hægt er því orka er uppspretta góðra lífskjara. Yfirvöld sem átta sig ekki á því eru mannfjandsamleg. Þar … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2