Árið 2005 var tónlistarmaðurinn Guðlaugur Hjaltason staddur í Danmörku ásamt vinum sínum Jóni Magnúsi Sigurðssyni (Chernobil) og Þór Sigurðssyni (Deep Jimi and the Zep Creams), þar sem þeir höfðu stofnað hljómsveitina Tundur. Með dönskum trommuleikara fæddi samvinna þeirra skemmtilega eftirminnilegt lag, „Bláberja Tom,“ innblásið af kómískum lélegum afsökunum trommuleikarans fyrir að hafa misst af æfingum. „Eitt kvöldið sagði hann okkur … Read More
Þingkosningar í Bretlandi: Konur grípa til varna
Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til almennra þingkosninga í landinu þann 4. júlí n.k. Samkvæmt skoðanakönnunum mun Íhaldsflokkurinn gjalda sögulegt afhroð. Talið er einna víst að Verkamannaflokkur Sir Keir Starmer muni hljóta yfirgnæfandi meirihluta þeirra 650 þingsæta sem keppst er um. Umbótaflokkur Nigel Farage mælist með sama fylgi og Íhaldsflokkurinn. Bretlandi er skipt upp í einmenningskjördæmi og hlýtur sá frambjóðandi … Read More
Einni trúarjátningu frá draumaríkinu
Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann meina … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2