Ný gögn sanna að FBI og CIA hafi tekið þátt í kosningalyginni árið 2020

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar í Bandaríkjunum, gaf út upplýsingar í gær sem leiddu í ljós að starfsmenn CIA höfðu átt í samstarfi við Biden herferðina árið 2020 til að gera athugasemdir Hunter Biden fartölvuna sem er í eigu sonar hans. Í október 2020, örfáum dögum fyrir forsetakosningarnar, skrifaði fyrrverandi leyniþjónustumaður undir og birti bréf þar sem hann vísaði á bug að „fartölvan … Read More

Þórður Snær barmar sér yfir byrlun og stuldi – ekki Namibíu

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Ritstjóri Heimildarinnar, Þórður Snær Júlíusson, er grunaður í byrlunar- og símastuldsmálinu ásamt fjórum öðrum blaðamönnum. Ritstjórinn fékk stöðu sakbornings í febrúar 2022 en tafði rannsóknina um hálft ár með því að mæta ekki í yfirheyrslu fyrr en í ágúst. Á X, áður Twitter, barmar Þórður Snær sér yfir réttarstöðunni, að vera grunaður um hegningarlagabrot í rúm tvö ár. … Read More