Ursula Von der Leyen til­nefnd for­seti á ný

frettinInnlendarLeave a Comment

Ursula von der Leyen hefur formlega verið tilnefnd forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins næstu fimm árin. Leiðtogar Evrópusambandsríkja kusu um æðstu embætti sambandsins í Brussel í gærkvöldi. Antonio Costa, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, er tilnefndur í embætti forseta Evrópuráðsins og Kaja Kallas, núverandi forsætisráðherra Eistlands, verði utanríkisráðherra sambandsins. Öll eru þau úr bandalagi miðjuflokka sem fara með meirihluta á Evrópuþinginu eftir kosningarnar í … Read More

Fjórðungur þeirra sem þáðu Covid bólusetningu sjá eftir því

frettinCovid bóluefni, Erlent, RannsóknLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar vestra sýna að 33% bandarísks almennings er sammála ummælum hjartalæknisins Dr. Peter McCullough sem hann lét falla í janúar 2023 þegar hann sagði bóluefnin verða fjölda fólks að aldurtila. „The vaccine is killing people, and is killing large numbers of people.“ Könnunin leiðir jafnframt í ljós að 25% eða fjórðungur þeirra sem létu bólusetja … Read More

Ameríka nötrar eftir kappræðurnar: „Biden varð þjóðinni til skammar“

frettinErlent, Kosningar1 Comment

Það er óhætt að segja að Ameríka nötri eftir forsetakappræðurnar á milli þeirra Biden og Trump sem fór fram í nótt. Biden er sagður hafa „gert þjóðina að fífli“ og einhverjir netverjar segjast skammast sín eftir að hafa orðið vitni að núverandi forseta gera sig að athlægi. Það var ekki nóg með það að forseti Bandaríkjanna virtist illa áttaður, og … Read More