Harmur er að oss kveðinn eða þannig

frettinErlent, Jón Magnússon, Kosningar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Skv. útgönguspám vinnur Franska þjóðfylkingin sem stendur vörð um franska menningu og frönsk gildi stórsigur í þingkosningunum í Frakklandi. Áherslur á hagsmunamál frönsku þjóðarinnar er það sem gerir frönsku þjóðfylkinguna að öðru vísi flokki en aðra í Frakklandi. Flokkurinn vill taka samstarfið í Evrópusambandinu til endurskoðunar og takmarka aðstreymi innflytjenda og sérstök réttindi þeirra umfram franska borgara. … Read More

Samningur Bandaríkjanna við Níger gerði landið að nýlendu

frettinErlent1 Comment

Ríkisstjórn Níger, sagði í mars að þau væru að slíta hernaðartengslum sínum við Bandaríkin og að viðvera Bandaríkjamanna væri ekki lengur lagalega réttlætanleg. Stjórnin lýsti einnig yfir samningi Bandaríkjanna og Níger frá 2012/2013 ógildan. 🇳🇪The #Nigerien government has withdrawn the permit to operate the Imouraren uranium mine from the #French company #Orano #Niger #Niamey #Sahel #Africa #Economy pic.twitter.com/pGZHYDq7yJ — Gabriele … Read More

Franska þjóðfylkingin stefnir í stórsigur í fyrri umferð kosningana

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Franskir ​​kjósendur greiða atkvæði sitt í fyrstu umferð þingkosninga í dag, útlit er fyrir fyrstu hægristjórn landsins frá síðari heimsstyrjöldinni, og reiknað er með að verði miklar breytingar fyrir Evrópusambandið. Macron forseti kom öllum að óvörum þegar hann boðaði til kosninganna eftir að miðjubandalagið bauð afhroð í kosningum til evrópuþingsins fyrr í þessum mánuði. Skoðanakannanir benda allar til þess að … Read More