„Fælingarvörn“ NATO: Kjarnorkuvopn fyrir utan Bergen og dómsdagsflugvélar í Rygge

frettinErlent1 Comment

Nokkrum dögum eftir að Jens Stoltenberg minnti heiminn á að NATO væri kjarnorkuvopnabandalag sýndu þeir fram á að svo sé. Sunnudaginn 23. júní kom bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS Tennessee af Ohio-flokki upp á yfirborðið í Noregshafi. Kafbáturinn birtist 35 kílómetrum fyrir utan Bergen, í norsku efnahagslögsögunni. Þessi eldflaugakafbátur getur skotið langdrægum eldflaugum. Staðalbúnaður á slíkum skipum er 20 Trident-II eldflaugar, þar … Read More

Skoðanakönnun: 68% ameríkana vilja að Biden dragi sig til baka

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Sextíu og átta prósent bandarískra kjósenda vilja að Joe Biden dragi framboð sitt til baka eftir hörmulega frammistöðu hans í kappræðunum, samkvæmt skoðanakönnun JL Partners, en 32 prósent sögðust vilja hafa hann áfram sem  frambjóðandi demókrata. Þrýstingur jókst á Biden að segja af sér eftir frammistöðuna á fimmtudag, þar sem margir demókratar og fjölmiðlamenn sýndu óánægju eftir frammistöðu hans. Embættismaður … Read More