Þórður Snær barmar sér yfir byrlun og stuldi – ekki Namibíu

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Ritstjóri Heimildarinnar, Þórður Snær Júlíusson, er grunaður í byrlunar- og símastuldsmálinu ásamt fjórum öðrum blaðamönnum. Ritstjórinn fékk stöðu sakbornings í febrúar 2022 en tafði rannsóknina um hálft ár með því að mæta ekki í yfirheyrslu fyrr en í ágúst. Á X, áður Twitter, barmar Þórður Snær sér yfir réttarstöðunni, að vera grunaður um hegningarlagabrot í rúm tvö ár. … Read More

WPATH bregst við flótta úr samtökunum

EskiHeilbrigðismál, Siðferði, TransmálLeave a Comment

Í mars síðastliðinn voru Alþjóðlegu translækningasamtökin, World Professional Association for Transgender Health eða WPATH, afhjúpuð sem skottulækningasamtök og samtök aðgerðasinna í málefnum transfólks. Í skjölum sem láku og voru birt á vef Environmental Progress varð öllum það ljóst að hérna væri á ferð samtök tilraunakuklara og aðgerðasinna í mismunandi tengslum við raunveruleikann. Á Íslandi voru fjórir meðlimir m.a. félagsráðgjafi hjá … Read More

Tommy Robinson handtekinn í Kanada eftir að hafa flutt öfluga ræðu um ritskoðun og ofsóknir stjórnvalda

frettinErlent, Mannréttindi, Ritskoðun1 Comment

Breski aðgerðarsinninn, blaðamaðurinn og málfrelsisbaráttumaðurinn Tommy Robinson var handtekinn í Calgary í Kanada skömmu eftir að hafa flutt öfluga ræðu sem gagnrýndi ritskoðun og ofsóknir stjórnvalda. Tommy Robinson, er þekktur fyrir ákafa baráttu sína gegn ritskoðun, var í Kanada í ræðuferð sem skipulögð var í samstarfi við Rebel News, sem er kanadískur frjáls og óháður valkostamiðill. Áætlað var hann myndi … Read More