Dómari vísar frá Infowars gjaldþroti – Alex Jones gefur út yfirlýsingu eftir sigur í rétti

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Eins og greint var frá fyrr í vikunni þá fyrirskipaði alríkisdómari að persónulegar eignir Alex Jones yrðu gerðar upptækar. Dómarinn Christopher Lopez samþykkti þó beiðni Alex Jones um að breyta 11. kafla úr gjaldþroti í endurskipulagningu fyrirtækja. Hins vegar hafnaði dómarinn síðdegis í gær að endurskipulagningu vegna gjaldþrotaskipta Infowars og móðurfélags þess Free Speech Systems. Jones getur því haldið fyrirtækinu … Read More

Úkraína er gulls ígildi: barnaræktun og líffæranám

frettinArnar Sverrisson, Erlent, Úkraínustríðið6 Comments

Arnar Sverrisson skrifar: Bandaríski þingmaðurinn, Lindsey Graham, lýsti því nýverið yfir, að Úkraína væri gullnáma, sem fyrir alla muni þyrfti að koma í veg fyrir að félli í hendur Rússa og Kínverja. Úkraína er gulls ígildi á margan hátt. Þar drýpur smér af hverju strái. Málmar, gas og olía í jörðu er einungis ein þeirra auðlinda, sem landið býr yfir. … Read More

Hagstofustjóri undir hæl landlæknis

frettinHeilbrigðismál, Innlent1 Comment

Þorgeir Eyjólfsson samfélagsrýnir, eftirlaunaþegi og bloggari, greinir frá því að júní mánuður sé hálfnaður og enn bóli ekki á tölum á heimasíðu Hagstofu Íslands um fjölda látinna á árinu 2023 og fyrsta fjórðungi þessa árs. Þorgeir var um árabil for­stjóri Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna og einnig verkefnastjóri í Seðlabanka Íslands við losun gjaldeyrishafta. Þorgeir hefur nú rýnt í tölur um fæðingar sem … Read More