Að losna við húðbletti og vörtur á stuttum tíma

frettinHeilsan, InnlentLeave a Comment

Það er mikilvægt að skilja og vita um ástæður af hverju húðblettir og vörtur myndast. Í fyrsta lagi er það vísbending um að líkaminn sé að tjá sig um að eitthvað sé að gerast sem ættir að veita athygli. Í líkamanum geta verið vandamál til staðar sem tengjast undirliggjandi orsök. Hér verður bent á hvað geti legið að baki þannig … Read More

Karlmenn fá ekki að keppa á Ólympíuleikum í kvennaflokki

frettinErlent, Íþróttir3 Comments

Transkonunni Lia Thomas sem líffræðilega er karlmaður og hefur ekki undirgengist kynfærabreytingar, hefur fengið endanlegan úrskurð um að hann muni ekki vera gjaldgengur til að keppa í kvennaliðinu fyrir Ólympíuleikana, eða á öðrum keppnum á háu stigi. Thomson reyndi að véfengja núverandi reglur fyrir dómstólum en mistókst. World Aquatics breytti stefnu sinni þannig að transkonur mega aðeins keppa í kvennahlaupum … Read More

ESB innleiðir refsitolla á kínverska rafbíla

frettinErlent, Evrópusambandið, Kolefniskvóti, RafmagnsbílarLeave a Comment

Frá og með 4. júlí verður dýrara að kaupa rafbíla frá Kína innan ESB. Á vefsíðu Tek.no er vísað í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB þar sem þeir saka Kína um „ósanngjarna niðurgreiðslu“. Nú er það svo að allur rafbílamarkaðurinn hefur orðið til með niðurgreiðslum. Án stórfelldra styrkja og fríðinda hefði Noregur til að mynda ekki verið leiðandi í heiminum í … Read More