Að drepa hvalveiðar

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kristján Loftsson hefur veitt stjórnvöldum mikið og vel rökstutt aðhald þegar að hvalveiðum kemur og hefur barátta hans nú staðið í um 40 ár bæði á alþjóðavettvangi og á heimavelli. Matvælaráðherra hagaði töku ákvörðunar sinnar um að heimila hvalveiðar á þann veg að forstjóri Hvals hf. telur hana jafngilda því að stöðva veiðarnar ekki aðeins í ár … Read More

Löghlýðnir borgarar spyrja sig nokkurra spurninga

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í aðsendri grein á visir.is eru færð rök fyrir því að ríkisvaldið eiga að standa í vegi fyrir söluaðilum löglegs neysluvarnings og kaupendum hans. Höfundur kemst svo að orði: Löghlýðnir borgarar, fyrirtæki, og áhugamenn um íslenskt atvinnulíf hljóta því að spyrja sig nokkurra spurninga … Þessi áskorun er mögulega við hæfi, en öllum spurningum er fyrir löngu búið að svara. Þrátt … Read More

Sérfræðingar uppgötva elstu skriflegu heimildir um bernsku Jesú Krists og opinbera ótrúlegt kraftaverk sem ekki er að finna í Biblíunni

frettinErlentLeave a Comment

Sérfræðingar í Þýskalandi hafa afhjúpað afleysað handrit sem hefur að geyma elstu heimildina um æsku Jesú Krists. Eins og CBS News hefur greint frá, þá hafði 1.600 ára gamalt skjal verið geymt á háskólabókasafni í Hamborg í Þýskalandi í áratugi. Það var hunsað þar til Dr. Lajos Berkes, frá kristni- og fornfræðistofnun Þýskalands við Humboldt háskólann í Berlín, og prófessor … Read More