Geir Ágústsson skrifar: Það hefur verið mikil veisla hjá blaðamönnum seinustu vikur. Þegnar Evrópusambandsins eru þessa dagana að kjósa til Evrópuþingsins og velgengni öfgahægriflokka mikil. Stundum kallaðir fjarhægriflokkar. Stundum popúlískir þjóðernisflokkar. En neikvætt telst þetta. En fyrir utan að vilja hægja aðeins á stjórnlausu flæði innflytjenda inn í álfuna, og tilheyrandi útþynningu á öllu sem mætti kalla evrópskt (menning, gildi, … Read More
Neyðarsjóðir og kampavín
Geir Ágústsson skrifar: Mikil óvissa ríkir um byggð í Grindavík og sú óvissa er ekki á leiðinni neitt. Viðbúið er að svæðið þar og í kring verði að jarðumbrotasvæði í mörg ár og jafnvel áratugi. En menn vona það besta. Á eldfjallaeyju er þetta ekki endilega ófyrirsjáanlegt ástand. Sem betur fer er Ísland frekar stór eyja miðað við fjölda íbúa. … Read More
Trump í viðtali hjá Dr. Phil: Biden er stjórnað af „mjög illum öflum“ með „sjúka hugmyndafræði“
Donald Trump fv. forseti segir í nýlegu viðtali hjá Dr. Phil, að Biden sé stjórnað af „mjög illum öflum“ með „sjúka hugmyndafræði“. Trump, sem er 77 ára, opnaði sig um málið í viðamiklu viðtali við sjónvarpssálfræðinginn á fimmtudag sem spurði hann um „myrkustu“ augnablikin sem hann hefur staðið frammi fyrir í kjölfar sögulegs refsidóms sem Trumo hlaut og fjölda annarra … Read More