Verðgáttin óvirk og forstöðumaðurinn hættur

frettinInnlentLeave a Comment

Verðsamanburðarvefsíðan Verðgáttin hefur verið óvirk í nokkurn tíma, en henni var ætlað að auðvelda neytendum á Íslandi að bera saman vöruverð hjá Bónus, Krónunni og Nettó. Síðan er á vegum Rannsóknarseturs verslunarinnar og íslenskra stjórnvalda í samstarfi við þær verslanir sem tóku þátt í verkefninu. Magnús Sigurbjörnsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, sagði við RÚV um síðuna þegar hún opnaði að gáttin ætti að veita verslununum aðhald, … Read More

Fjórum gíslum bjargað frá Gaza

frettinInnlentLeave a Comment

Ísraelskar hersveitir björguðu fjórum gíslum lifandi frá tveimur stöðum í miðhluta Gaza svæðisins í morgun, átta mánuðum eftir að þeim var rænt af vígamönnum Hamas í banvænri innrás í Ísrael. Gíslarnir fjórir, þrír karlmenn og ein kona, sem rænt var af Nova tónlistarhátíðinni í suðurhluta Ísraels 7. október á síðasta ári, voru fluttir á sjúkrahús til læknisskoðunar, að sögn hersins, … Read More

Niðurstöður netkosninga til forseta Íslands – Halla hefði unnið í öllum kosningakerfum

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Fréttatilkynning: Netkosningar til forseta Íslands voru haldnar dagana 27. maí til 1. júní síðastliðinn, þar sem almenningi var boðið að kjósa til forseta eftir ólíkum kosningakerfum og fræðast um þau kerfi á vefsíðunni https://forseti2024.politicaldata.org/ og nú liggja niðurstöður netkosninganna fyrir. Alls bárust 2,877 atkvæði (svör) í netkosningunni og dreifing á fylgi frambjóðenda í úrtakinu var mjög svipuð því sem kannanir með handahófsúrtaki … Read More