Mikil umsvif um allt land vegna skemmtiferðaskipa samkvæmt skýrslu

frettinInnlentLeave a Comment

Fréttatilkynning: Faxaflóahafnir kynntu í dag niðurstöður nýrrar skýrslu sem unnin var af Reykjavik Economics, þar sem var gerð var grein fyrir efnahagslegum áhrifum skemmtiferðaskipa og fagleg greining rakin, en um frumrannsókn var að ræða meðal hagaðila greinarinnar. Efnahagslegt umfang atvinnugreinarinnar metið á 37,2 milljarða króna árið 2023. Töluvert meiri neysla hjá farþegum skemmtiferðaskipa en hjá öðrum ferðamönnum. Heildarneysla farþega skemmtiferðaskipa … Read More

Macgregor: Fellur Úkraína, þá falla „stóru lygar“ glóbalismans

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Í stað friðarviðræðna halda vestrænir stjórnmálamenn áfram Úkraínustríðinu sem byggir á „þeirri stóru lygi“ að innrás Rússa hafi verið skyndileg og án nokkurs aðdraganda. Vesturveldin auka nú stríðsátökin í stað þess að játa sig sigruð. Að viðurkenna tap myndi þýða, að „stóru lygar“ Vesturlanda hryndu ásamt stjórnmálamönnum þeirra. Þetta segir Douglas Macgregor í Judging Freedom (sjá myndskeið að neðan). Hvað kemur … Read More

Ráðist á Nigel Farage – vinstra liðið þolir ekki manninn

Gústaf SkúlasonErlentLeave a Comment

Hinn hreinskilni breski stjórnmálamaður Nigel Farage er þyrnir í augum elítunnar. Vinstri öfgakona réðst á hann með mjólkurhristing í þeirri von að hræða hann og eða niðurlægja. Viðbrögð Farage reita hins vegar andstæðingana. Nigel Farage hefur nýlega tekið við forystu breska Umbótaflokksins og hann sækist eftir kjöri til þingsins í kosningunum 4. júlí. Á þriðjudaginn, þegar hann hóf kosningabaráttuna, varð … Read More