Nýlega tilkynnti Jacinta Allan, forsætisráðherra Viktoríufylkis í Ástralíu, að hún væri að búa til nýja stöðu í ríkisstjórninni til að „breyta hegðun karla.“ Tilkynningunni var mætt með gagnrýnisstormi. Nýja embættið er hluti af viðleitni ríkisstjórnar Allan til að „gera Viktoríu að öruggari stað fyrir konur og börn.“ Þingmaðurinn Tim Richarsson var skipaður í embættið sem á að breyta hegðun karlmanna. … Read More
Vindorkan rekin með bullandi tapi – skattgreiðendur látnir taka höggið
Allir milljarðar sem Evrópski fjárfestingarbankinn, EIB tryggði í lán til kínverskrar vindorku í Svíþjóð enda að lokum á borði skattgreiðenda eftir taprekstur vindorkuveranna. Einnig tapa fyrirtæki í Lúxemborg sem hafa fjárfest í sænskri vindorku og skattgreiðendur þurfa að borga reikninginn. Aðgangshörð stækkun vindorku í Svíþjóð hefur hingað til verið taprekstur fyrir fjárfesta. Margir spyrja sig, hvers vegna verið sé að … Read More
Rafbílar valda helmingi fleiri dauðaslysum á gangandi vegfarendur
Margir hrökkva eflaust í kút, þegar rafbíll birtist fyrirvaralaust. Það er svo sem gott, að rafbílar séu hljóðlátir en samkvæmt nýrri breskri rannsókn, þá leiðir það til ógnvekjandi slysatalna. Gangandi vegfarendur í borgum eru í mestri hættu. Ný tækni greinir frá: Samkvæmt rannsókninni er tvisvar sinnum líklegra fyrir gangandi vegfarendur að deyja í umferðarslysum af völdum raf- eða tvinnbíla samanborið … Read More