Tina Peters dæmd í helstu ákæruliðum fyrir að varðveita kosningagögn fyrir árið 2020

frettinDómsmál, Erlent, KosningarLeave a Comment

Kviðdómur í réttarhöldunum yfir Mesa-sýslumanninum Tinu Peters hefur hafið umræður vestanhafs. Tina var ákærð fyrir að varðveita kosningagögn fyrir árið 2020 á Dominion kosningavélunum áður en öllum gögnunum var eytt. Gögnin benda til þess að kosningasvik hafi átt sér stað. Forráðamenn Dominion hafa nú viðurkennt að vélar þeirra geta tengst internetinu. „Reyndar segja þeir nú, jæja, en það er starf … Read More

Úkraínustríðið þýðir ofurgróða fyrir stærsta vopnaframleiðanda Þýskalands, Rheinmetall

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Stærsti vopnaframleiðandi Þýskalands taka nú við metpöntunum upp á meira en 41 milljarð punda. Þar sem sala og hagnaður heldur áfram að aukast í gegnum stríðið í Úkraínu og Gaza. Þetta skrifar Financial Times. Sala Rheinmetall jókst á fyrri helmingi ársins um þriðjung eða í 3,3 milljarða punda og búist er við að pantanir aukist upp í allt að 60 … Read More

Elon Musk við Trump: „við þurfum að fara réttu leiðina og ég held að þú sért rétta leiðin“

frettinErlent, Trump, ViðtalLeave a Comment

Donald Trump var í viðtali við Elon Musk í nótt, viðtalið er tímamótasamtal tveggja af áhrifamestu persónum samtímans. Trump deildi ræddi hvað hvatann til að bjóða sig fram, þrátt fyrir persónulegar árásir sem hefur tekið á hann. „Ég vona að allir muni kjósa Trump og við ætlum að koma þessu landi í lag aftur,“ og viðurkenndi persónulegar fórnir sem hann … Read More