Leynifundir Sigríðar Daggar og sakborninga, fjölmiðlar bregðast

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í fyrradag, þriðjudagskvöld klukkan átta, var fundur eingöngu ætlaður félagsmönnum Blaðamannafélags Íslands. Sakborningarnir sex úr niðurfelldu byrlunar- og símamáli sátu í pallborði sem Sigríður Dögg formaður BÍ stjórnaði. Sérstakur gestur var Flóki Ásgeirsson lögmaður BÍ. Flóki hefur einnig sinnt málsvörn fyrir Aðalstein Kjartansson sakborning og fyrrum varaformann BÍ, mætti m.a. í skýrslustöku hjá lögreglu. Fundurinn var boðaður fyrir … Read More

Verkföll í átta skólum samþykkt

frettinAðsend grein, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Kjörstjórn Kennarasambands Íslands kynnti rétt í þessu niðurstöður atkvæðagreiðslna um verkfallsaðgerðir í lok mánaðar. Meirihluti í þeim átta skólum, þar sem kosning fór fram, sagði já við fyrirhuguðum verkföllum. Áformað er að aðgerðir hefjist 29. október, þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins.  Kennarar samþykktu verkall á sama tíma og þeir keyra baráttuna, „fjárfestum í kennurum.“ Úrslit atkvæðagreiðslunnar er skýr, kennarar … Read More

Vesturlönd gera sér grein fyrir því að stríðið í Úkraínu er tapað, leynilegar viðræður um málamiðlanir

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Í grein í Financial Times er því lekið að Vesturlönd hafi gefist upp á að vinna stríðið gegn Rússum í Úkraínu. Áður var krafan að „frelsa allt land sem var úkraínskt fyrir árið 2014“, nú er ljóst að það er ekki hægt að framkvæma það og ekki hægt að reka rússneska herinn út af þeim svæðum sem þeir eru komnir … Read More