Má bjóða ykkur ríki og frið?

EskiÍris Erlingsdóttir, Ísrael, Stríð, TrúmálLeave a Comment

Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur, skrifar:  Ef Ísrael leyfði Palestínumönnum að fá sitt eigið ríki, þá kæmist á friður í Miðausturlöndum, segja vestrænir diplómatar og hægindastólasérfræðingar. En ef litið er á allar friðartillögurnar sem Palestínuaröbum hafa verið boðnar síðastliðin 88 ár, er augljóst að þeir hafa engan áhuga, hvorki á eigin ríki né friði.  1936 – Má bjóða ykkur ríki? #1 Eftir … Read More

Yfirlýsing vegna gagnaleka WPATH

EskiEldur Ísidór, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Transmál1 Comment

YFIRLÝSING frá formanni Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka samkynhneigðra vegna WPATH gagnalekans: Eldur Ísidór skrifar: Glæpur gegn mannkyni Vinsamlega hafið í huga varðandi WPATH skjölin að misnotkunin var fyrst og fremst gegn samkynhneigðum; til þess að gelda samkynhneigða drengi og ræna ungum lesbíum brjóstum sínum þó þær þjáðust ekki af illkynja æxlum vegna notkunar testósteróns. Þetta er glæpur gegn mannkyni sem … Read More

Önnur sameiginleg fréttatilkynning um gagnaleka

EskiFrjósemi, Heilbrigðismál, Heilsan, Hinsegin málefni, Kynjamál, Lyfjaiðnaðurinn, Mannréttindi, Skýrslur, Transmál, VísindiLeave a Comment

Fréttatilkynning Reykjavík 5-3-2024 GAGNALEKI WPATH (Alþjóðlegu translækningasamtökin): Glæpsamleg vanræksla í störfum heilbrigðisstarfsfólks og tilraunir á börnum. Hvernig læknar hafa beitt óvísindalegum, siðlausum og skaðlegum meðferðum gegn hóp barna WPATH SKJÖLIN ERU KOMIN ÚT: The WPATH Files — Environmental Progress Fyrstu umfjallanir fjölmiðla í nótt og morgun: Leaked discussions reveal uncertainty about transgender care (economist.com) Doctors admit link between transgender hormone … Read More