Loftslagsofstækismaður ruddist inn á flutning Loreen í kvöld

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Umhverfismál1 Comment

Loftslagsöfgamaður ruddist upp á svið í kvöld, þegar sænska söngkonan Loreen flutti lagið sitt „Tattoo“ á sviði á tónlistarhátíðinni Melodifestivalen 2023, sem er sænska undankeppnin fyrir Eurovision. Frá þessu greinir m.a. sænska blaðið Expressen í kvöld. Loreen varð brugðið og þurfti að gera hlé á flutningi sínum, á meðan öfgamaðurinn var fjarlægður af sviðinu. Söngkonunni dáðu, sem sigraði Eurovision árið … Read More

Vindmyllugarðar: Óska eftir rannsókn vegna óvenjumikils hvaladauða

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, UmhverfismálLeave a Comment

Tólf bæjarstjórar í New Jersey-ríki, suður af New York, hafa óskað eftir að rannsókn fari fram á því hvort að uppsetning á vindmyllugörðum við austurströnd Bandaríkjanna geti átt þátt í óvenjumiklum hvaladauða á svæðinu undanfarið. Frá þessu greindi Fox News í byrjun mánaðarins. Þeir undirrituðu sameiginlega beiðni til ríkisins og alríkisins, þar sem farið var fram á stöðvun framkvæmda þar … Read More

ESB finnur ekki 300 milljarða evra af frystum rússneskum gjaldeyriseignum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fjármál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Ekki hefur tekist að finna megnið af rússneska gjaldeyrisvaraforðanum, eða um 300 milljarða evra, sem frystur var í evrópskum bönkum eftir 24. febrúar í fyrra. Þetta hefur litháenski fréttavefurinn Delfi eftir ónefndum heimildum innan úr Evrópusambandinu, í umfjöllun sem birtist þann 21. febrúar síðastliðinn. Evrópskur þingmannahópur hafði krafist þess af framkvæmdastjórninni, að gerð yrði samantekt yfir frystar eigur rússneska ríkisins. … Read More