Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fór í óvænta heimsókn til Kænugarðs í Úkraínu í morgun. Þar hitti hann Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu, og lofaði áframhaldandi og frekari stuðningi við stríðið í landinu. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar í dag. Bandaríkjaforsetinn á að hafa ferðast með Air Force One frá Washington í Bandaríkjunum til Póllands, og þaðan til Kænugarðs þar sem hann lenti … Read More
Bandaríkjaher grunaður um að hafa skotið niður tólf dollara hobbýblöðru
Áhugamannaklúbbur í Illinois-ríki í Bandaríkjunum segir að ein af háloftablöðrum í hans eigu hafi horfið undan strönd Alaska þann 10. febrúar sl. Blaðran er ein möguleg skýring á einum af þremur óþekktum hlutum sem skotnir voru niður í Norður-Amerískri lofthelgi í síðustu viku. Frá því greindi Aviation Week 16. febrúar sl. Eins og Fréttin hefur fjallað um, varð mikið uppnám … Read More
Könnun fjölmiðlanefndar: Hötuðustu hóparnir aðrir en þeir sem stöðugt eru auglýstir sem slíkir
Athygli hefur vakið könnun sem fjölmiðlanefnd lét Maskínu framkvæma fyrir sig undir yfirskriftinni „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi“, en hún birtist á vef nefndarinnar í dag. Þar segir m.a.: „Upplifun á hatursfullum ummælum, einelti eða áreiti og hótunum um ofbeldi á netinu hækkar milli ára á Íslandi í nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar sem nefnist „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi.“ Ögranir … Read More