BRICS blokkin vex og skilur Bandaríkin eftir

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti3 Comments

Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun „Brazil-Russia-India-China-South Africa BRICS bloc grows with the U.S. left out“ eftir Tom O’Connor. Birtist í Newsweek 7. nóvember 2022. Efnahagsblokk undir forystu fimm vaxandi hagkerfa er með stækkunaráform. Þeirra á meðal eru tveir helstu keppinautar Bandaríkjanna. Á meðan berst Washington við að kynna alþjóðlega dagskrá sína fyrir öðrum en hefðbundnum bandamönnum og samstarfsaðilum í heiminum. … Read More

Mun Trump tilkynna um 2024 framboð sitt í kvöld?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Jason Miller, fyrrum talsmaður og einn helsti ráðgjafi Donald J. Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, spáir því að Trump gæti jafnvel tilkynnt um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar 2024 í kvöld í Ohio, en frá því sagði hann í þætti Nigel Farage hjá GB news í gærkvöldi. Hinn möguleikinn væri að hann muni gera það á morgun, 9. nóvember, í Mar-A-Lago, að … Read More

Breski fjármálajöfurinn Sir Evelyn de Rothschild látinn

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti4 Comments

Breski fjármálajöfurinn og fjármálaráðgjafi bresku krúnunnar, Sir Evelyn de Rothschild er látinn, 91 árs að aldri. Í tilkynningu segir að hann hafi „andast friðsamlega að heimili sínu“ í dag, 8. nóvember, segir í frétt Yahoo Finance. Hann var sleginn til riddara af Elísabetu II Bretadrottningu árið 1989 fyrir störf sín í fjármálaheiminum. Evelyn de Rothschild var af einni frægustu auð- … Read More