Elon Musk lenti á úkraínska dauðalistanum „Myrotvorets“

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Athafnamaðurinn og milljarðamæringurinn Elon Musk, virðist í skamma stund í dag hafa lent á úkraínska dauðalistanum Myrotvorets. Upplýsingar þess efnis voru í dreifingu á Twitter í dag. 🇺🇦🇺🇲 Elon Musk was placed on the Ukrainian government’s kill list for about 10-15 minutes before being removed. Apparently someone guessed that Starlink could be turned off permanently. pic.twitter.com/0MbZMS40tT— Jackson Hinkle 🇺🇸 (@jacksonhinklle) … Read More

Stoltenberg: Sigur Rússlands í Úkraínu yrði ósigur NATO

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál2 Comments

Sigur Rússlands í átökunum í Úkraínu, yrði ósigur fyrir NATO, bandalagið má ekki leyfa slíka niðurstöðu, er haft eftir Jens Stoltenberg, aðalritara NATO, á blaðamannafundi fyrir ráðherrafund bandalagsins í Brussel í gær. “Og auðvitað hefur mjög mikið af þeim stuðningi sem bandalagsríki NATO hafa sent – skriðdrekabanarnir, loftvarnarkerfin, skotfærin – sem þau hafa sent Úkraínu, verið tekin af núverandi birgðum. … Read More

Haffi Haff: „Þú verður bara að velja frelsi“

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, LífiðLeave a Comment

„Þú verður bara að velja frelsi. Fyrir mig er þetta þannig að ég verð að létta, eða leyfa hlutum að fara. Að sleppa,“ segir Haffi Haff (Hafsteinn Þór Guðmundsson) í viðtali hjá Sölva Tryggvasyni. Haffi Haff er samkynhneigður og ólst upp í Bandaríkjunum. Hann er kirkjuvörður í Hallgrímskirkju, en þekktari sem tískufrömuður, sminka og skemmtikraftur. Haffi Haff elskar Jesú og … Read More