Atkvæðagreiðsla um sameiningu við Rússland hófst í dag

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál2 Comments

Íbúar í sjálfsstjórnarhéruðunum Donetsk (Peoples Republic, DPR) og Lugansk (Peoples Republic, LPR), auk Kherson og Zaporizhzhia í austur- og suðurhluta Úkraínu hófu atkvæðagreiðslur í dag, í kosningu um hvort héruðin skuli sameinast Rússlandi. Frá því greindi euronews og fréttastofur í dag.   Stjórnvöld í Kænugarði og leiðtogar á Vesturlöndum saka stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima héruðin í framhaldi … Read More

Pútín gefur í og kveður fleiri í herinn

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Vladimír Pútín Rússlandsforseti gaf út herkvaðningu að hluta frá og með deginum í dag, í ávarpi til þjóðar sinnar í morgun. Frá því greinir Russia Today í dag. Ástæðuna kvað hann m.a. vera að hin sérlega hernaðaraðgerð Rússlands í Úkraínu og Donbass hafi dregist á langinn. Auk þess kvað hann Rússland þurfa að mæta „stríðsmaskínu Vesturlanda í heild sinni“ í … Read More

SCO leiðtogafundurinn og þörfin fyrir nýja hnattræna öryggisstefnu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Þýdd grein eftir Matthew Ehret, blaðamann, fyrirlesara og stofnanda Canadian Patriot Review. Birtist hjá veftímaritinu Stratetic Culture þann 18. september 2022. Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir. Klukkan tifar hratt og ef við missum af tækifærinu nú, gæti langur kjarnorkuvetur fylgt eina friðnum sem heimurinn má vænta. Pútín og Xi hittust á nýafstöðnum leiðtogafundi Shanghai-stofnunarinnar (e. Shanghai Cooperation Organisation, SCO)  í Samarkand [í … Read More