Tugir vísindamanna og annarra starfsmanna við rannsóknarsetrið Los Alamos National Laboratory í New Mexico ríki fóru fram á lögbann við COVID-19 skyldubólusetningu en kröfunni var hafnað af dómara í ríkinu sl. föstudag. Þar með eiga starfsmennirnir á hættu á að vera reknir úr starfi, fari þeir ekki í bólusetningu áður en frestur til þess rennur út. Fleiri en 100 vísindamenn, kjarnorkuverkfræðingar, rannsóknartæknimenn, … Read More
Fjölda manns er saknað eftir flóð á Indlandi
Að minnsta kosti 26 hafa látið lífið í flóðum í suðurhluta Indlands eftir að miklar rigningar urðu til þess að ár flæddu og hrifu niður huta af bæjum og þorpum. Fimm börn eru á meðal þeirra látnu. Óttast er að tala látinna geti hækkað enn frekar þar sem margra er saknað. Nokkur hús skoluðust burt og fólk lokaðist inni í … Read More
Vöruskortur og hátt vöruverð verður þar til allir heimsbúar eru bólusettir
Varamaður fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Wally Adeyemo, varar við því að vöruskortur og hátt vöruverð muni halda áfram þar til allir Bandaríkjamenn og allir heimsbúar hafa verið bólusettir við Covid. Skortur er á vöruflutningamönnum í Bandaríkjunum og þar af leiðandi situr fjöldi vörugáma óhreyfður við hafnirnar. „Við búum þessa dagana í hagkerfi sem er að ganga í gegnum breytingar, hluti af þeim … Read More