Dómari fyrirskipar Pennsylvaníu að endurútgefa þúsundir atkvæðaseðla sem „hurfu“

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Ákveðið hefur verið að endurútgefa nýja atkvæðaseðla utan kjörfundar fyrir yfir 17.000 kjósenda, eftir að upprunalegu atkvæðaseðlarnir „hurfu“ skyndilega. Demókrataflokkurinn í Pennsylvaníu stefndi sýslunni á miðvikudag vegna málsins, eftir að hann komst að því að aðeins 52% atkvæða í Erie-sýslu höfðu verið skilað frá og með mánudegi, sem er verulega lægra en landsmeðaltalið, og er eitt það lægsta sem borist … Read More

Umpólun ÞKG og SIJ í sjónvarpssal

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Kosningar, Pistlar1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Í sjónvarpsumræðunum benti Bjarni á að árangur hefði náðst og hann yrði meiri í baráttunni við verðbólguna og einnig að tekist hefði að snúa óheillaþróun við í útlendingamálum.“ Forystumenn 10 flokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum auk eins sem er aðeins í boði í Reykjavík norður til að mótmæla stjórnsýsluákvörðunum og bólusetningu á COVID-19 tímanum hittust … Read More

Páll Vilhjálmsson ákærður fyrir að andmæla trans í skólum

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson, RitskoðunLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari, hefur verið ákærður af lögreglustjóranum í Reykjavík fyrir að skrifa greinar á moggablogginu um transmálefni barna í leik- og grunnskólum landsins. Páli er gefið það að sök að hafa brotið 233. gr. a. hegningarlaga, með umfjöllun sinni um transmálefni barna og Samtökin ´78. Páll skrifaði t.d. um starfsmann samtakanna, sem varð að láta af störfum … Read More