Trump vill að Ísrael bindi endi á stríðið og komi á friði

Gústaf SkúlasonErlent, Friður, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Donald Trump segir í viðtali við Israel Hayom, að „Ísrael verði að binda endi á stríðið og koma á friði í Gaza.“ Trump bendir á, að Ísrael hafi tapað miklu fylgi í heiminum. The Hill skrifar um viðtalið og að Trump telji, að Ísrael hafi gert „mjög stór mistök“ með allri eyðileggingunni í Gaza. Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, varar … Read More

Gullhringur fannst frá miðöldum með Jesúmynd – eins og nýr

Gústaf SkúlasonErlent, Fornminjar, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Einstaklega vel varðveittur gullhringur með andliti Jesús er einn af nokkrum mjög vel varðveittum minjum sem fundust við fornleifauppgröft í Kalmar, Svíþjóð. Á þeim tveimur árum sem fornleifarannsóknir hafa staðið yfir í miðbæ Kalmar hafa leifar af hundruðum bygginga, kjallara, gatna, salerni og hversdagslegra muna frá 400 ára tímabili, um 1250–1650, litið dagsins ljós. Uppgröfturinn hefur verið gerður vegna þess … Read More

Færri Norðmenn fara í kirkju um páskana

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Trúmál1 Comment

Sífellt færri Norðmenn fara í kirkju um páskana, samkvæmt tölum frá norsku Hagstofunni, Statistisk Sentralbyrå. Árið 2023 fóru um 150.000 Norðmenn í kirkju um páskana samanborið við 200.000 átta árum áður. Árið 2015 fóru um 200.000 Norðmenn í kirkju um páskana. Fækkar kirkjugestum um 3.000 manns á ári. Árið 2019 í Covid-lokunum fóru kirkjuheimsóknir í altgjört  metlágmark: 15.000 manns. Eftir … Read More