Bandaríkin samþykkja framleiðslu á „ræktuðu kjöti“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál, MatvæliLeave a Comment

PBS greinir frá því, að bandaríska landbúnaðarráðuneytið hafi gefið samþykki fyrir framleiðslu á kjöti sem búið er til úr dýrafrumum á tilraunastofum. Meðal ýmissa gagnrýnenda gengur slíkt kjöt undir nafninu „Frankensteinkjötið.“ Yfirvöld telja að með framleiðslu tilraunakjöts og útrýmingu hefðbundins landbúnaðs, þá verði hægt að stöðva svo kallaða hamfarahlýnun. Gagnrýnendur segja, að enn meiri orku þurfi til framleiðslu á gervikjöti … Read More

Áfengi á að lokka Svía til baka á kirkjubekkinn

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Trúmál1 Comment

Sænska kirkjan þjáist af áhugaleysi safnaðarins. Oft eru kirkjubekkirnir tómir við messu og margir hafa sagt sig úr kirkjunni á undanförnum árum. Umræður eru innan kirkjunnar um að snúa þessari þróun við og ein af tillögum sem verið er að ræða er að hefja áfengisveitingar í kirkjunum. Vonast er til að áfengið lokki kirkjugesti til að fylla megi tóma kirkjubekkina. … Read More

Fíat breytir rafbílum í bensínbíla vegna lélegrar sölu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, RafmagnsbílarLeave a Comment

Sala á Fiat 500e gengur alls ekki eins vel og ítalski bílaframleiðandinn hafði vonast til og verksmiðjan framleiðir varla helming af framleiðslugetunni. Reiknað hafði verið með að selja 175.000 bíla en aðeins 77.000 seldust í fyrra. Til þess að ná sölumarkmiðum sínum grípur Fíat til þeirrar lausnar að breyta tegundinni í bensínbíl. Hætta átti framleiðslu Fiat 500 með eldsneytisvélum í … Read More