Ríki íslams lýsir ábyrgð á hryðjuverkinu – 93 fallnir og 145 særðir

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hryðjuverk2 Comments

Tölur myrtra og særðra hækkar stöðugt, nýjustu tölur fallinna komin upp í 93 manns og fer hækkandi. 145 særðir og tugir þeirra lífshættulega. Ríki íslams, hryðjuverkasveitir ISIS Khorasan fagna blóðbaðinu. Reuters greinir frá því, að búið sé að handtaka 11 manns og komið hefur til skotbardaga við menn sem reyndu að flýja á bíl. Bandaríska sendiráðið hafði í byrjun mars … Read More

Stjórnmálamennirnir eru eins og börn í eigin hugarheimi langt frá raunveruleikanum

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Stjórnmál, StríðLeave a Comment

Fjöldamóðursýki vestrænu elítunnar heldur áfram varðandi Úkraínu. Í stað þess að leita friðar halda þeir áfram að hvetja til stríðs. Stjórnmálamenn geta ekki lengur greint á milli fantasíu og veruleika. Þeir eru „eins og börn, fábjánar eða einfaldir lygarar“ segir prófessor Karl-Olov Arnstberg í Swebbtv. Hvað eru valdhafar hins vestræna heims eiginlega að bralla? Núna skrifa fleiri sænskir sendiherrar, háttsettir herforingjar … Read More

Eins og að vera á annarri plánetu að funda með stríðsæsingamönnum ESB í Brussel

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Stríðið í Úkraínu er farið að líkjast ástandinu fyrir fyrri heimsstyrjöldina. Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, varar alheim við þessu í Kossuth Radio í tengslum við ESB-fund í Brussel að sögn Hungary Today og Magyar Nemzet.  Orbán segir ótrúlegt stríðsandrúmslofts ríkja meðal leiðtoga Evrópu. Ástandið er farið að líkjast geðveikri stríðshringekju sem getur leitt til meiri átaka, eins og þeirrar sem leiddi … Read More