Seðlabanki ESB ætlar að sekta banka sem eru ekki nógu „vók“

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, Erlent, EvrópusambandiðLeave a Comment

Seðlabanki ESB (European Central Bank, ECB)  undirbýr í fyrsta sinn að koma á „loftslagssektum“ innan sambandsins. Ástæða sektanna er hugmyndafræðilega knúin af heimsendakenningum græningja og kommúnista. ESB-þingkonan Kerstin af Jochnik segir við spænska dagblaðið Cinco Días að ástæðurnar á bak við sektirnar séu þær, að bankarnir hafi ekki gripið til „nægilegra ráðstafana til að stjórna loftslagsáhættu sinni“ og hafa þess … Read More

Dr. Phil skorar á Biden að vísa frá ákærum á hendur Trump

Gústaf SkúlasonErlent, FasismiLeave a Comment

Hinn frægi sjónvarpsmaður Dr. Phil McGraw skoraði á Biden-stjórnina að afturkalla sakfellingu Donalds Trumps fyrrverandi forseta og sagði að slíkt góðverk myndi bjarga Bandaríkjunum frá því að fara í ranga átt. Gagnrýnir spillingu ríkisstofnana Dr. Phil gagnrýndi „vopnavæðingu mikilvægra stofnana okkar.“ Dr. Phil hvatti áhorfendur til að: „Krefja stjórnmálamenn ykkar að binda enda á þessa vitleysu til að bjarga sál … Read More

Mótmæli bænda lömuðu Brussel enn og aftur

Gústaf SkúlasonErlent, LandbúnaðurLeave a Comment

Á undanförnum mánuðum hafa evrópskir bændur látið heyra í sér á sögulegum mælikvarða. Tímabil mótmæla hefur skapað þrýsting á ríkisstjórnir ESB ríkja og Evrópusambandsins að víkja frá þeirri fásinnu, að húsdýr alin til matar, séu höfundar heimsendis. Græna mannvonskustefnan vill útrýma landbúnaðinum og skapa atvinnuleysi og hungursneyð. Bændur veittu aftur skýra áminningu til valdhafa með mótmælum í Brussel fyrr í … Read More